Nýjustu færslur

Eftirágreiddir skattar, Viðskiptavinir og Reikningar

E

Eftirágreiddir skattar Launagreiðendum ber að standa skil á opinberum gjöldum utan staðgreiðslu (þing- og sveitarsjóðsgjöldum) hjá launþegum sínum. Skatturinn býður uppá rafræn skil á þessum gjöldum og nú getur þú gert það í gegnum Payday. Nánari upplýsingar um eftirágreidda skatta má finna inná hjálpinni okkar. Viðskiptavinir Nú er hægt að setja sjálfgefnar stillingar á viðskiptavin fyrir...

Bankaafstemming og SalesCloud

B

Bankaafstemming Með bankaafstemmingunni er hægt að stemma bankareikninga af jafnóðum og hafa þá rétta. Um er að ræða fyrstu útgáfu af bankaafstemmingunni og því ekki allir möguleikar orðnir virkir. Má þar nefna að ef færsla af bankareikningi er tvíbókuð kemur það ekki sérstaklega fram, aðeins að mismunur sé á stöðu banka og kerfinu. Í þessari fyrstu útgáfu er ekki sjálfvirk pörun á færslum nema...

Shopify, bókhald, reikningar og Payday API

S

Samþætting við Shopify Þegar pöntun er gerð í Shopify þá skráist viðskiptavinur inn í Payday út frá netfangi eða kennitölu viðskiptavinar. Reikningur er svo stofnaður í Payday þegar pöntun er gerð í Shopify og bókaður á viðeigandi bókhaldslykil. Valmöguleiki er að senda reikning á tölvupósti þegar reikningur er stofnaður. Nánari upplýsingar um Shopify tenginguna má finna inná hjálpinni okkar...

Verktakamiðar og fleira gott frá notendum

V

Í fyrstu uppfærslu 2021 er komið til móts við óskir viðskiptavina Payday sem okkur þótti mikilvægt að bregðast við hið fyrsta. Við hlustum á okkar notendur því þeir eru hinir einu sönnu Payday sérfræðingar og erum við stolt að kynna ykkur þær nýjungar sem nú líta dagsins ljós. Verktakamiðar Þeim aðilum sem voru í rekstri á síðastliðnu ári ber að skila inn verktakamiðum. Payday tekur saman...

Ný áskriftarleið, Zapier og Payday API

N

Payday teymið heldur áfram að rúlla út nýjungum og það er hellingur fleira á leiðinni! Payday Laun Nýrri áskriftarleið hefur verið bætt við fyrir ykkur sem vantar eingöngu einfalt og öflugt launakerfi. Verðið fyrir þessa áskriftarleið er einungis 3.900 + vsk fyrir 1-3 starfsmenn og 5.900 + vsk fyrir 4 starfsmenn og fleiri. Launavinnslan hefur aldrei verið einfaldari! Zapier + Payday = Sjálfvirkni...

Payday Laun og WooCommerce

P

Eftirfarandi nýjungar bættust við Payday við síðustu uppfærslu. Payday Laun – launakeyrslur í vinnslu Þegar þú byrjar að vinna í launakeyrslu þá vistast hún sjálfkrafa þannig að þú getur alltaf farið til baka í launakeyrsluna og breytt áður en hún er stofnuð. Þessi nýjung einfaldar launavinnsluna til muna og gerir þér kleift að vinna launakeyrsluna yfir lengra tímabil. WooCommerce tenging...

Margir notendur, áskriftarreikningar, bókhald

M

Eftirfarandi nýjungar bættust við Payday við síðustu uppfærslu. Margir notendur Ertu með mörg félög í áskrift hjá Payday eða ertu bókari með mörg félög í þjónustu? Nú geturðu stofnað ótakmarkaðan fjölda notenda í Payday og hoppað á milli fyrirtækja með einföldum hætti. Listi yfir reikninga tengda áskriftarreikningum Til að fá betri yfirsýn yfir reikninga sem sendir hafa verið fyrir hvern...

Vor uppfærsla

V

Við höfum ekki látið þessa skrýtnu tíma slá okkur út af laginu og höfum unnið hörðum höndum að þessari stóru uppfærslu. Mesta áherslan hjá okkur hefur verið að bæta launakerfið þannig að það styðji við fjölbreyttari rekstur en ýmislegt annað góðgæti læddist með ☺ Launakerfi Launakerfið hefur tekið þó nokkrum breytingum og er orðið ennþá öflugra. Fleiri nýjungar eru einnig í pípunum hjá okkur sbr...

Janúar uppfærsla

J

ÚTGJÖLD Útgjalda kerfið hefur fengið nýtt útlit og virkni kerfisins verið bætt til muna í samræmi við ábendingar frá notendum. Á yfirlitssíðu koma fram lykiltölur sbr. heildarútgjöld ársins, útgjöld eftir söluaðila og flokkum. Einnig er nú hægt að leita og raða útgjaldalistanum eins og hver og einn viðskiptavinur vill sjálfur. Skráning útgjalda hefur fengið svipað útlit og reikningar þannig að...

Desember uppfærsla

D

Núna í desember tókum við stórt skref með þjónustu Payday þegar við settum fyrstu útgáfu af Payday Bókhald (BETA) í gagnið. Við erum gríðarlega spennt að kynna fyrir ykkur bókhaldskerfi sem við hönnuðum með það til hliðsjónar að vera í senn einfalt, sjálfvirkt og á mannamáli. Í uppfærslunni fylgdi einnig með ýmislegt góðgæti sem gerir Payday ennþá einfaldara og betra. Starfsfólk Payday óskar...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar