SafnNovember 2021

Payday velur Unimaze

P

Payday, sprækasta bókhaldskerfi landsins, hefur samið við Unimaze um sendingu og móttöku rafrænna reikninga fyrir viðskiptavini sína. Unimaze, áður Sendill, hefur ríflega 10 ára reynslu í skeytamiðlun hérlendis en er jafnframt með viðskiptavini um heim allan og starfsstöðvar í þremur Evrópulöndum. Um 300 viðskiptavinir Payday nýta sér í dag skeytamiðlun Unimaze og hefur þeim farið hratt fjölgandi...

Útgjöld, bankaafstemming og fleira

Ú

Senda reikninga með tölvupósti beint inn í Payday Viðhengi sem send eru í tölvupósti á Payday birtast í “Útgjöld” með stöðuna drög. Payday notar mynd- og textavinnslu til að lesa helstu upplýsingar úr PDF skjölum og myndum. Mynda- og textavinnslan er í BETA útgáfu þannig að það má gera ráð fyrir því að þjónustan nái ekki alltaf að lesa skjalið. Við leitumst stöðugt við að bæta þessa vinnslu. Sjá...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar