Við höfum nú lokið við síðustu uppfærslu og erum ánægð að kynna fjölbreytt úrval af betrumbótum og nýjum eiginleikum sem miða að því að bæta upplifun og rekstur. Payday er í stöðugri þróun og vinnum við það í nánu sambandi við viðskiptavini okkar. Á þessu ári eru mörg spennandi verkefni í pípunum og hlökkum við til að segja ykkur meira frá þeim fljótlega. Bóka útgjöld í erlendri mynt Í útgjöldum...
Uppfærsla: Janúar 2025
U