FlokkurTilkynningar

Uppfærsla: Júlí 2024

U

Birgðakerfi Vörukerfið hefur verið uppfært til að halda utan um birgðir og birgðaverðmæti. Við innkaup er færsla á kostnaðarverð og birgðaverðmæti færð til bókar. Við sölu verður til gjaldfærsla sem nemur kostnaðarverði varanna sem seldar voru. Nánari upplýsingar Afstemming á kreditkortum Nú er hægt að afstemma kreditkort í afstemmingu líkt og bankareikninga. Nýju kreditkorti er bætt við undir...

Uppfærsla: Mars 2024

U

Innlestur á reikningum úr Excel Þarftu að senda eins reikninga á marga viðskiptavini eða flytja reikninga úr öðru bókhaldskerfi yfir í Payday? Við erum búin að bæta við einfaldri leið til að stofna marga reikning í einu í gegnum innlestur úr Excel. Þetta er gríðarlega öflugt lausn sem við erum viss um að margir geti nýtt sér til að einfalda reksturinn. Nánari upplýsingar Almannaheillaskrá Nýjar...

Uppfærsla: Desember 2023

U

Aðgangsstýringar Þremur nýjum hlutverkum hefur verið bætt við til að stýra aðgangi notenda. Launafulltrúi: Hefur takmarkaðan aðgang að launatengdum aðgerðum sbr. starfsmönnum, launavinnslu og skýrslum. Bókari: Hefur fullan aðgang en getur ekki stofnað nýja notendur eða breytt áskrift. Uppgjör: Hefur fullan aðgang en getur ekki unnið með laun, stofnað nýja notendur eða breytt...

Uppfærsla: September 2023

U

Með þakklæti í hjarta viljum við deila spennandi fréttum með öllu okkar frábæra fólki! Ferðalagið okkar sem hófst 2017 hefur leitt okkur að stórkostlegum áfanga – við höfum nú náð ótrúlegum 4.000 áskrifendum! Innilegar þakkir færum við hverjum og einum ykkar sem hafið verið með okkur í þessari ótrúlegu ferð. Stuðningur ykkar hefur verið drifkrafturinn á bak við velgengni okkar og við hefðum...

Payday loka púslið fyrir Visma

P

Visma er öflugt evrópskt hugbúnaðarhús, stofnað í Noregi, sem með kaupum sínum á hinum hratt vaxandi hátæknisprota Payday, hefur fullkomnað Norðurlandapúsl sitt. Eftir þessi fyrstu kaup Visma á íslensku félagi starfar félagið nú á Norðurlöndunum öllum. Payday býður smærri fyrirtækjum upp á bókhaldskerfi og launabókhald í skýinu. Með einföldu og aðgengilegu notendaviðmóti, stöðugri þróun og...

Payday verður hluti af Visma fjölskyldunni

P

Kæru viðskiptavinir! Í dag er stór dagur! Frá og með deginum í dag er Payday orðið hluti af Visma fjölskyldunni. Visma er gríðar öflugt vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki sem upphaflega var stofnað í Noregi. Með kaupum Visma á Payday hefur fyrirtækið starfsemi á öllum Norðurlöndunum. Þökk sé ykkur, viðskiptavinum okkar, og ykkar gagnlegu ábendingum höfum við náð að þróa vöruna áfram þannig að sífellt...

Ennþá einfaldari og öflugri reikningagerð

E

Við höldum áfram uppteknum hætti og dælum út viðbótum við Payday þjónustuna. Allar þær nýjungar sem við kynnum til sögunnar núna eru komnar til eftir ábendingar frá okkar viðskiptavinum. Payday væri ekki til án okkar viðskiptavina og reynum við því að verða að óskum þeirra í hvívetna. Flýtileið við að bæta við reikningslínu Margir eru sífellt að setja inn sömu upplýsingar inn á reikninga og til...

Payday tilnefnt til Íslensku vefverðlaunana

P

Payday hefur verið tilnefnt til Íslensku Vefverðlaunanna 2017 í flokkum Vefkerfi ársins. Við erum þar í hópi verðugra keppinauta sem eflaust munu veita okkur harða keppni. Þessi tilnefning gefur okkur byr undir báða vængi og hvetur okkur til þess að halda ótrauð áfram að gera þjónustuna okkar ennþá betri. Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla...

🎄 Jólakveðja frá Payday 🎁

&

Við hjá Payday þökkum fyrir þær frábæru móttökur sem við höfum fengið þá rúmu sex mánuði sem þjónustan hefur verið á markaði. Við erum vissulega hvergi nærri hætt og hlökkum til að gera enn betur á komandi ári. Það eru spennandi tímar framundan fullir af nýjum tækifærum, bæði fyrir Payday sem og viðskiptavini okkar. Árið 2018 munum við útvíkka þjónustu okkar enn frekar en leggjum að sjálfsögðu á...

Nýjar áskriftarleiðir

N

Í nýrri uppfærslu af Payday er komið til móts við enn fleiri sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki. “Í boði hússins” og “Nettur” eru nýjar áskriftarleiðir sem ætlað er að mæta þörfum þessara aðila og auðvelda þeim reksturinn. Í boði húsins Er líkt og nafnið gefur til kynna í boði hússins og geta notendur sent út eins marga reikninga og þá lystir án...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar