SafnAugust 2017

Payday tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna

P

Payday var á dögunum tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunana. Nordic Startup Awards eða Norrænu nýsköpunarverðlaunin eru veitt þeim sprotum, fjárfestum og stuðningsaðilum sem þykja hafa skarað fram úr í nýsköpunargeiranum á árinu. Það verður síðan tilkynnt 1. september næstkomandi hvaða fyrirtæki komast áfram og keppa fyrir Íslands hönd í lokakeppninni. Payday einfaldar reikningagerð...

Hvernig byrja ég að nota Payday?

H

Payday er þjónusta sem miðar að því að einfalda sjálfstætt starfandi einstaklingum reikningagerð og skil á opinberum gjöldum. Kerfið er aðgengilegt í gegnum hefðbundna vafra og snjalltæki eins og t.d. síma og spjaldtölvur. Hér verður farið yfir helstu atriði sem hjálpa notendum að byrja að nota kerfið. Við viljum líka minna á að það er frítt að skrá sig og hægt er að byrja strax að skoða og prófa...

Payday í Viðskiptablaðinu

P

Nýlega birtist grein um Payday í Viðskiptablaðinu. Fjallað var um hvaða lausnir Payday hefur uppá að bjóða og framtíðarsýn fyrirtækisins.
Rætt var við framkvæmdastjórann Björn Hr. Björnsson um sína eigin reynslu úr bransanum og hvernig hugmyndin að Payday varð til.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar