Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta og þróa Payday svo viðskiptavinir okkar geti nýtt sér tækifærin sem aldrei fyrr. Noona (Tímatal) samþætting Búið er að smíða samþættingu við Noona (Tímatal) sem gerir notendum kleift að sækja Payday app í app store í Noona. Með þessari samþættingu er hægt að einfalda ferla til muna. Sölur í Noona (Tímatal) koma beint inn í færslubók í Payday í rauntíma...