Hvað þýðir álagning? Á ég von á endurgreiðslu frá Skattinum eða þarf ég að borga til baka? Sumarboðinn er mættur: Álagningarseðillinn. Þessi skilaboð birtast á Ísland.is og vekja ýmsar tilfinningar – allt eftir því hvort þú færð endurgreitt eða þarft að borga skatt. Álagningarseðill er árlegt yfirlit frá Skattinum sem sýnir niðurstöðu skattframtalsins. Hvort þú hafir greitt of mikið eða of...