Við höfum ekki látið þessa skrýtnu tíma slá okkur út af laginu og höfum unnið hörðum höndum að þessari stóru uppfærslu. Mesta áherslan hjá okkur hefur verið að bæta launakerfið þannig að það styðji við fjölbreyttari rekstur en ýmislegt annað góðgæti læddist með ☺ Launakerfi Launakerfið hefur tekið þó nokkrum breytingum og er orðið ennþá öflugra. Fleiri nýjungar eru einnig í pípunum hjá okkur sbr...
Vor uppfærsla
V