SafnOctober 2017

Einstaklingsfyrirtæki og reiknað endurgjald

E

Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, er nýkomið út og þar er að finna áhugaverðar upplýsingar um sjálfstætt starfandi einstaklinga. Árið 2016 ráku 16.949 einstaklingar fyrirtæki í eigin nafni og samanlagt reiknuðu þessir einstaklingar sér 22,9 milljarða í endurgjald (laun) sem var 1,3 milljarði meira en árið 2015. Stór hópur sjálfstætt starfandi einstaklinga er hinsvegar með sinn rekstur undir...

Rafræn skil á ársreikningi fyrir örfélög

R

Þær breytingar hafa orðið hjá RSK að örfélög geta nú útbúið ársreikning út frá innsendu skattframtali og sent til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra beint af www.skattur.is Ekki þarf aðkomu endurskoðanda eða skoðunarmanns við gerð slíks ársreiknings. Örfélag er félag sem fer ekki fram úr tveimur af þremur stærðarmörkum sem eru: heildareignir: 20 millj. kr., hrein velta: 40 millj. kr. og...

Aukin þægindi fyrir viðskiptavini Payday

A

Við hjá Payday erum þakklát fyrir frábærar viðtökur sem hafa hvatt okkur til að gera enn betur. Það hefur verið mikið að gera hjá þróunarteymi Payday og erum við spennt að greina notendum okkar frá afrakstri vinnunnar. Það er okkar vilji að Payday auki ánægju þína af rekstri þíns fyrirtækis og erum við sannfærð um að nýjungar okkar séu einmitt liður í því. Prófa frítt í einn mánuð Hvað er nýtt...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar