Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta og þróa Payday svo viðskiptavinir okkar geti nýtt sér tækifærin sem aldrei fyrr. Noona (Tímatal) samþætting Búið er að smíða samþættingu við Noona (Tímatal) sem gerir notendum kleift að sækja Payday app í app store í Noona. Með þessari samþættingu er hægt að einfalda ferla til muna. Sölur í Noona (Tímatal) koma beint inn í færslubók í Payday í rauntíma...
Af hverju hentar Payday bókhaldskerfið sérstaklega vel fyrir fasteignasala?
Rekstur fasteignasala krefst tíma, nákvæmni og góðrar yfirsýnar. Það er því ekki að undraað flestir fasteignasalar kjósi að verja sínum dýrmæta tíma í að sinna viðskiptavinum sínumog stýra sölum á fasteignum í stað þess að sökkva sér niður í flókin bókhaldskerfi. Þetta ereinmitt ástæðan fyrir því að bókhaldskerfi eins og Payday er tilvalin lausn fyrir fasteignasalasem vilja einfaldleika...
Einföldun á bókhaldi húsfélaga: Sjálfvirknivæðing og yfirsýn
Bókhald húsfélaga getur oft verið tímafrekt og flókið, en það þarf ekki að vera þannig. Með því að nýta sjálfvirknivæðingu til fulls getur þú létt á þeirri vinnu sem fylgir rekstri húsfélaga. Þetta skapar ekki aðeins meiri skilvirkni, heldur gerir það einnig bókhaldið skýrara og auðveldara í rekstri fyrir alla aðila. Fjárhagsbókhald Fjárhagsbókhald er grunnurinn að góðri fjármálastjórnun...
Uppfærsla: Júlí 2024
Birgðakerfi Vörukerfið hefur verið uppfært til að halda utan um birgðir og birgðaverðmæti. Við innkaup er færsla á kostnaðarverð og birgðaverðmæti færð til bókar. Við sölu verður til gjaldfærsla sem nemur kostnaðarverði varanna sem seldar voru. Nánari upplýsingar Afstemming á kreditkortum Nú er hægt að afstemma kreditkort í afstemmingu líkt og bankareikninga. Nýju kreditkorti er bætt við undir...
Iðnaðarfólk notar Payday
Af hverju ætti iðnaðarfólk að íhuga að nota Payday bókhaldskerfið? Payday er notað af mörgu iðnaðarfólki nú þegar og hefur það reynst þeim einstaklega vel þar sem bókhaldskerfið er einfalt, fljótlegt og þægilegt í notkun. En það eru fleiri atriði sem heilla og koma vel að notkun. Með einföldum hætti er hægt að hafa góða yfirsýn yfir öll útgjöld sem gefur betri skilning á rekstrinum. Einnig er...
Uppfærsla: Mars 2024
Innlestur á reikningum úr Excel Þarftu að senda eins reikninga á marga viðskiptavini eða flytja reikninga úr öðru bókhaldskerfi yfir í Payday? Við erum búin að bæta við einfaldri leið til að stofna marga reikning í einu í gegnum innlestur úr Excel. Þetta er gríðarlega öflugt lausn sem við erum viss um að margir geti nýtt sér til að einfalda reksturinn. Nánari upplýsingar Almannaheillaskrá Nýjar...
Kostir þess að taka stökkið í byrjun árs
Þegar kemur að því að stofna fyrirtæki, eru margir þættir sem þarf að hafa í huga.Tímasetningin getur verið lykilþáttur að árangri í fyrirtækjarekstri. Hér skoðum við kostiþess að hefja rekstur í byrjun árs. Ný ársbyrjun er hvatning Fyrstu mánuðir ársins eru mánuðir nýrra upphafa og endurnýjunar. Þetta eru einstaklegakraftmiklir mánuðir fyrir þá sem eru að íhuga að stofna nýtt fyrirtæki. Eftir...
Uppfærsla: Desember 2023
Aðgangsstýringar Þremur nýjum hlutverkum hefur verið bætt við til að stýra aðgangi notenda. Launafulltrúi: Hefur takmarkaðan aðgang að launatengdum aðgerðum sbr. starfsmönnum, launavinnslu og skýrslum. Bókari: Hefur fullan aðgang en getur ekki stofnað nýja notendur eða breytt áskrift. Uppgjör: Hefur fullan aðgang en getur ekki unnið með laun, stofnað nýja notendur eða breytt...
Uppfærsla: September 2023
Með þakklæti í hjarta viljum við deila spennandi fréttum með öllu okkar frábæra fólki! Ferðalagið okkar sem hófst 2017 hefur leitt okkur að stórkostlegum áfanga – við höfum nú náð ótrúlegum 4.000 áskrifendum! Innilegar þakkir færum við hverjum og einum ykkar sem hafið verið með okkur í þessari ótrúlegu ferð. Stuðningur ykkar hefur verið drifkrafturinn á bak við velgengni okkar og við hefðum...
Payday loka púslið fyrir Visma
Visma er öflugt evrópskt hugbúnaðarhús, stofnað í Noregi, sem með kaupum sínum á hinum hratt vaxandi hátæknisprota Payday, hefur fullkomnað Norðurlandapúsl sitt. Eftir þessi fyrstu kaup Visma á íslensku félagi starfar félagið nú á Norðurlöndunum öllum. Payday býður smærri fyrirtækjum upp á bókhaldskerfi og launabókhald í skýinu. Með einföldu og aðgengilegu notendaviðmóti, stöðugri þróun og...