SafnMarch 2021

Shopify, bókhald, reikningar og Payday API

S

Samþætting við Shopify Þegar pöntun er gerð í Shopify þá skráist viðskiptavinur inn í Payday út frá netfangi eða kennitölu viðskiptavinar. Reikningur er svo stofnaður í Payday þegar pöntun er gerð í Shopify og bókaður á viðeigandi bókhaldslykil. Valmöguleiki er að senda reikning á tölvupósti þegar reikningur er stofnaður. Nánari upplýsingar um Shopify tenginguna má finna inná hjálpinni okkar...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar