SafnJanuary 2023

Ég ætla að stofna fyrirtæki. Hvað á ég að gera?”

É

Þegar ákvörðun hefur verið tekin um að stofna fyrirtæki er í mörg horn að líta. Daglegur rekstur er að jafnaði skemmtilegur og fjölbreyttur en getur líka verið krefjandi á tímum. Mikilvægt er að gæta að ákveðnum lykilþáttum í upphafi svo fyrirtæki nái að vaxa og dafna til frambúðar. Hér höfum við tekið stuttlega saman skref fyrir skref hvað gott er að hafa í huga þegar á að stofna fyrirtæki. Val...

Uppfærsla: Janúar 2023

U

Orlof – utanumhald á orlofsdögum Mikið hefur verið beðið um að hægt sé að halda utan um uppsafnaða orlofstíma eða orlofsdaga hjá starfsmönnum frekar en uppsafnaða upphæð. Nú er kominn nýr flipi “Orlof” undir starfsmannastillingum þar sem hægt að að stilla hvernig orlof hjá starfsmanni er meðhöndlað, sjá allar hreyfingar á orlofi og leiðrétta stöðuna á uppsöfnuðu orlofi. Nánari...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar