FlokkurGreinar

Kostir þess að taka stökkið í byrjun árs

K

Þegar kemur að því að stofna fyrirtæki, eru margir þættir sem þarf að hafa í huga.Tímasetningin getur verið lykilþáttur að árangri í fyrirtækjarekstri. Hér skoðum við kostiþess að hefja rekstur í byrjun árs. Ný ársbyrjun er hvatning Fyrstu mánuðir ársins eru mánuðir nýrra upphafa og endurnýjunar. Þetta eru einstaklegakraftmiklir mánuðir fyrir þá sem eru að íhuga að stofna nýtt fyrirtæki. Eftir...

Af hverju ættu fagaðilar að nota Payday?

A

Sem faglærður bókari eða endurskoðandi er mikilvægt að tryggja að bókhald viðskiptavinaþinna sé vel stjórnað og skipulagt. Bæði fyrir fagaðilann og viðskiptavininn.Með aukinni eftirspurn eftir sjálfvirkni og stafrænni væðingu í bókhaldsiðnaðinum ermikilvægt að taka upp áreiðanlegan og skilvirkan hugbúnað sem mun auðvelda þér starfið.Payday er slíkur hugbúnaður og getur hjálpað þér að hagræða...

Payday, hentar það mínu fyrirtæki?

P

Þegar kemur að rekstri er mikilvægt að hafa gott kerfi til að aðstoða sig við utanumhald og yfirsýn. Payday er mjög einföld, en öflug lausn sem einfaldar þér reikningagerð, launagreiðslur, bókhald og skil á opinberum gjöldum. Kerfið er sérstaklega sniðið að þörfum sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítilla og meðalstórra fyrirtækja. En hvað þýðir það? Einstaklingar Payday hentar einstaklingum í...

Ég ætla að stofna fyrirtæki. Hvað á ég að gera?”

É

Þegar ákvörðun hefur verið tekin um að stofna fyrirtæki er í mörg horn að líta. Daglegur rekstur er að jafnaði skemmtilegur og fjölbreyttur en getur líka verið krefjandi á tímum. Mikilvægt er að gæta að ákveðnum lykilþáttum í upphafi svo fyrirtæki nái að vaxa og dafna til frambúðar. Hér höfum við tekið stuttlega saman skref fyrir skref hvað gott er að hafa í huga þegar á að stofna fyrirtæki. Val...

Ennþá einfaldari og öflugri reikningagerð

E

Við höldum áfram uppteknum hætti og dælum út viðbótum við Payday þjónustuna. Allar þær nýjungar sem við kynnum til sögunnar núna eru komnar til eftir ábendingar frá okkar viðskiptavinum. Payday væri ekki til án okkar viðskiptavina og reynum við því að verða að óskum þeirra í hvívetna. Flýtileið við að bæta við reikningslínu Margir eru sífellt að setja inn sömu upplýsingar inn á reikninga og til...

Einstaklingsfyrirtæki og reiknað endurgjald

E

Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, er nýkomið út og þar er að finna áhugaverðar upplýsingar um sjálfstætt starfandi einstaklinga. Árið 2016 ráku 16.949 einstaklingar fyrirtæki í eigin nafni og samanlagt reiknuðu þessir einstaklingar sér 22,9 milljarða í endurgjald (laun) sem var 1,3 milljarði meira en árið 2015. Stór hópur sjálfstætt starfandi einstaklinga er hinsvegar með sinn rekstur undir...

Payday í Viðskiptablaðinu

P

Nýlega birtist grein um Payday í Viðskiptablaðinu. Fjallað var um hvaða lausnir Payday hefur uppá að bjóða og framtíðarsýn fyrirtækisins.
Rætt var við framkvæmdastjórann Björn Hr. Björnsson um sína eigin reynslu úr bransanum og hvernig hugmyndin að Payday varð til.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar