Nýjustu færslur

Uppfærsla: Maí 2023

U

Endurraða línum Við höfum fengið talsvert af ábendingum um að hægt væri að endurraða línum á reikningum meðan þeir eru ennþá í drögum. Nú er hægt með einföldum hætti að endurraða línum á reikningum, áskriftarreikningum, tilboðum, sölupöntunum og útgjöldum. Sýna samtölu á línum án vsk Í sumum geirum þá er algengt að eingöngu séu birtar upphæðir án vsk á reikningslínum. Við sýnum núna við gerð...

Uppfærsla: Mars 2023

U

Sölupantanir og afhendingarseðlar Við höfum fengið margar fyrirspurnir um möguleikann á því að gera sölupantanir og afhendingarseðla. Það er mjög algengt, sérstaklega í smásölu, að pöntunum fylgi afhendingarseðill þannig að hægt sé að yfirfara pöntunina þegar hún berst. Þegar sölupöntun er gerð þá eru vörurnar fráteknar af lagernum og sölupöntunin send á viðskiptavininn í tölvupósti. Með...

Payday, hentar það mínu fyrirtæki?

P

Þegar kemur að rekstri er mikilvægt að hafa gott kerfi til að aðstoða sig við utanumhald og yfirsýn. Payday er mjög einföld, en öflug lausn sem einfaldar þér reikningagerð, launagreiðslur, bókhald og skil á opinberum gjöldum. Kerfið er sérstaklega sniðið að þörfum sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítilla og meðalstórra fyrirtækja. En hvað þýðir það? Einstaklingar Payday hentar einstaklingum í...

Ég ætla að stofna fyrirtæki. Hvað á ég að gera?”

É

Þegar ákvörðun hefur verið tekin um að stofna fyrirtæki er í mörg horn að líta. Daglegur rekstur er að jafnaði skemmtilegur og fjölbreyttur en getur líka verið krefjandi á tímum. Mikilvægt er að gæta að ákveðnum lykilþáttum í upphafi svo fyrirtæki nái að vaxa og dafna til frambúðar. Hér höfum við tekið stuttlega saman skref fyrir skref hvað gott er að hafa í huga þegar á að stofna fyrirtæki. Val...

Uppfærsla: Janúar 2023

U

Orlof – utanumhald á orlofsdögum Mikið hefur verið beðið um að hægt sé að halda utan um uppsafnaða orlofstíma eða orlofsdaga hjá starfsmönnum frekar en uppsafnaða upphæð. Nú er kominn nýr flipi “Orlof” undir starfsmannastillingum þar sem hægt að að stilla hvernig orlof hjá starfsmanni er meðhöndlað, sjá allar hreyfingar á orlofi og leiðrétta stöðuna á uppsöfnuðu orlofi. Nánari...

Uppfærsla: Október 2022

U

Orlof í banka Hingað til hefur orlof í banka verið meðhöndlað þannig í Payday að staðgreiðslan af orlofinu er dregin frá útborguðum launum í stað þess að draga hana frá orlofs upphæðinni sem greidd er inn á banka. Nú er mögulegt að setja upp reglu fyrir hvor leiðin er farin. Sjálfgefið er valið að staðgreiðslan sé dregin frá orlofs upphæðinni þar sem sú leið er algengari. Hægt er að breyta hvaða...

Uppfærsla: Júlí 2022

U

Lykiltölur í rekstraryfirliti á mælaborði Nýjar lykiltölur úr rekstrinum eru nú aðgengilegar í rekstraryfirliti á mælaborði. Hagnaðarhlutfall segir til um hlutfall hagnaðar af rekstrartekjum (Hagnaður/Tekjur). Tekjur per starfsmann er heildarvelta á hvern starfsmann (Tekjur/Starfsmannafjöldi að meðaltali yfir tímabilið). Veltufjárhlutfall sýnir hæfi fyrirtækis til að inna af hendi...

Uppfærsla: Júní 2022

U

Virðisaukaskattur og skil Hingað til hafa vsk skýrslur eingöngu verið sendar sjálfvirkt. Bætt hefur verið við möguleika til að senda inn skýrslur handvirkt. Sömuleiðis er nú hægt að senda inn leiðréttingu á vsk skýrslu sem áður hefur verið send inn. Ef skýrslan er skoðuð er núna aðgerð í boði undir “Aðgerðir”. Þá kemur upp gluggi sem sýnir breytingarnar sem hafa verið gerðar og þú getur svo sent...

Uppfærsla: Mars 2022

U

Afstemming Nú er stungið sjálfkrafa upp á pörun fyrir: Greiðslu á staðgreiðslu og tryggingagjaldi Greiðslum til lífeyrissjóða og stéttarfélaga Greiðslum á útborguðum launum Greiðslu á VSK Það eina sem þú þarft að gera er að athuga hvort þetta sé ekki allt í lagi og staðfesta pörunina. Laun Með einföldum hætti er nú hægt að hlaða inn tímaskráningum beint inn í launakeyrslu. Nánari upplýsingar...

Uppfærsla: Janúar 2022

U

Launakerfi Mun meiri sveigjanleiki er nú komin í launakerfið. Hægt er að velja um að skilagreinar (staðgreiðslu og lífeyrissjóða) séu sendar á eindaga, sendar strax, velja dagsetningu eða að skilagrein sé ekki send. Sömuleiðis hefur verið opnað fyrir að hægt sé að gera launakeyrslur aftur tímann. Hvernig greiði ég mér laun? Breyta tölvupóst fyrir reikninga Tölvupósturinn sem sendur er með...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar