Payday tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna

P

Payday var á dögunum tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunana.

Nordic Startup Awards eða Norrænu nýsköpunarverðlaunin eru veitt þeim sprotum, fjárfestum og stuðningsaðilum sem þykja hafa skarað fram úr í nýsköpunargeiranum á árinu.

http://nordicstartupawards.com/icelandic-shortlist

Það verður síðan tilkynnt 1. september næstkomandi hvaða fyrirtæki komast áfram og keppa fyrir Íslands hönd í lokakeppninni.

Payday einfaldar reikningagerð, launagreiðslur, innheimtu og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Um höfund

Payday

Payday einfaldar reikningagerð, bókhald, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar