Tagtilnefningar

Payday tilnefnt til Íslensku vefverðlaunana

P

Payday hefur verið tilnefnt til Íslensku Vefverðlaunanna 2017 í flokkum Vefkerfi ársins. Við erum þar í hópi verðugra keppinauta sem eflaust munu veita okkur harða keppni. Þessi tilnefning gefur okkur byr undir báða vængi og hvetur okkur til þess að halda ótrauð áfram að gera þjónustuna okkar ennþá betri. Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla...

Payday tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna

P

Payday var á dögunum tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunana. Nordic Startup Awards eða Norrænu nýsköpunarverðlaunin eru veitt þeim sprotum, fjárfestum og stuðningsaðilum sem þykja hafa skarað fram úr í nýsköpunargeiranum á árinu. Það verður síðan tilkynnt 1. september næstkomandi hvaða fyrirtæki komast áfram og keppa fyrir Íslands hönd í lokakeppninni. Payday einfaldar reikningagerð...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar