FlokkurTilkynningar

Aukin þægindi fyrir viðskiptavini Payday

A

Við hjá Payday erum þakklát fyrir frábærar viðtökur sem hafa hvatt okkur til að gera enn betur. Það hefur verið mikið að gera hjá þróunarteymi Payday og erum við spennt að greina notendum okkar frá afrakstri vinnunnar. Það er okkar vilji að Payday auki ánægju þína af rekstri þíns fyrirtækis og erum við sannfærð um að nýjungar okkar séu einmitt liður í því. Prófa frítt í einn mánuð Hvað er nýtt...

Payday tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna

P

Payday var á dögunum tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunana. Nordic Startup Awards eða Norrænu nýsköpunarverðlaunin eru veitt þeim sprotum, fjárfestum og stuðningsaðilum sem þykja hafa skarað fram úr í nýsköpunargeiranum á árinu. Það verður síðan tilkynnt 1. september næstkomandi hvaða fyrirtæki komast áfram og keppa fyrir Íslands hönd í lokakeppninni. Payday einfaldar reikningagerð...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar