Nýjustu færslur

Október uppfærsla

O

Það hafa liðið nokkrar vikur frá því að við uppfærðum Payday síðast en það er vegna þess að við höfum verið að vinna hörðum höndum að nýjum og spennandi viðbótum. Við kynnum núna hluta af þeim breytingum og meira er á leiðinni mjög fljótlega. PAYDAY API Með Payday API er hægt að tengja Payday við önnur kerfi sem þú notar til að framkvæma aðgerðir eða til þess að sækja gögn. Við erum gríðarlega...

Ennþá einfaldari og öflugri reikningagerð

E

Við höldum áfram uppteknum hætti og dælum út viðbótum við Payday þjónustuna. Allar þær nýjungar sem við kynnum til sögunnar núna eru komnar til eftir ábendingar frá okkar viðskiptavinum. Payday væri ekki til án okkar viðskiptavina og reynum við því að verða að óskum þeirra í hvívetna. Flýtileið við að bæta við reikningslínu Margir eru sífellt að setja inn sömu upplýsingar inn á reikninga og til...

Payday tilnefnt til Íslensku vefverðlaunana

P

Payday hefur verið tilnefnt til Íslensku Vefverðlaunanna 2017 í flokkum Vefkerfi ársins. Við erum þar í hópi verðugra keppinauta sem eflaust munu veita okkur harða keppni. Þessi tilnefning gefur okkur byr undir báða vængi og hvetur okkur til þess að halda ótrauð áfram að gera þjónustuna okkar ennþá betri. Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla...

🎄 Jólakveðja frá Payday 🎁

&

Við hjá Payday þökkum fyrir þær frábæru móttökur sem við höfum fengið þá rúmu sex mánuði sem þjónustan hefur verið á markaði. Við erum vissulega hvergi nærri hætt og hlökkum til að gera enn betur á komandi ári. Það eru spennandi tímar framundan fullir af nýjum tækifærum, bæði fyrir Payday sem og viðskiptavini okkar. Árið 2018 munum við útvíkka þjónustu okkar enn frekar en leggjum að sjálfsögðu á...

Nýjar áskriftarleiðir

N

Í nýrri uppfærslu af Payday er komið til móts við enn fleiri sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki. “Í boði hússins” og “Nettur” eru nýjar áskriftarleiðir sem ætlað er að mæta þörfum þessara aðila og auðvelda þeim reksturinn. Í boði húsins Er líkt og nafnið gefur til kynna í boði hússins og geta notendur sent út eins marga reikninga og þá lystir án...

Einstaklingsfyrirtæki og reiknað endurgjald

E

Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, er nýkomið út og þar er að finna áhugaverðar upplýsingar um sjálfstætt starfandi einstaklinga. Árið 2016 ráku 16.949 einstaklingar fyrirtæki í eigin nafni og samanlagt reiknuðu þessir einstaklingar sér 22,9 milljarða í endurgjald (laun) sem var 1,3 milljarði meira en árið 2015. Stór hópur sjálfstætt starfandi einstaklinga er hinsvegar með sinn rekstur undir...

Rafræn skil á ársreikningi fyrir örfélög

R

Þær breytingar hafa orðið hjá RSK að örfélög geta nú útbúið ársreikning út frá innsendu skattframtali og sent til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra beint af www.skattur.is Ekki þarf aðkomu endurskoðanda eða skoðunarmanns við gerð slíks ársreiknings. Örfélag er félag sem fer ekki fram úr tveimur af þremur stærðarmörkum sem eru: heildareignir: 20 millj. kr., hrein velta: 40 millj. kr. og...

Aukin þægindi fyrir viðskiptavini Payday

A

Við hjá Payday erum þakklát fyrir frábærar viðtökur sem hafa hvatt okkur til að gera enn betur. Það hefur verið mikið að gera hjá þróunarteymi Payday og erum við spennt að greina notendum okkar frá afrakstri vinnunnar. Það er okkar vilji að Payday auki ánægju þína af rekstri þíns fyrirtækis og erum við sannfærð um að nýjungar okkar séu einmitt liður í því. Prófa frítt í einn mánuð Hvað er nýtt...

Payday tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna

P

Payday var á dögunum tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunana. Nordic Startup Awards eða Norrænu nýsköpunarverðlaunin eru veitt þeim sprotum, fjárfestum og stuðningsaðilum sem þykja hafa skarað fram úr í nýsköpunargeiranum á árinu. Það verður síðan tilkynnt 1. september næstkomandi hvaða fyrirtæki komast áfram og keppa fyrir Íslands hönd í lokakeppninni. Payday einfaldar reikningagerð...

Hvernig byrja ég að nota Payday?

H

Payday er þjónusta sem miðar að því að einfalda sjálfstætt starfandi einstaklingum reikningagerð og skil á opinberum gjöldum. Kerfið er aðgengilegt í gegnum hefðbundna vafra og snjalltæki eins og t.d. síma og spjaldtölvur. Hér verður farið yfir helstu atriði sem hjálpa notendum að byrja að nota kerfið. Við viljum líka minna á að það er frítt að skrá sig og hægt er að byrja strax að skoða og prófa...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar