Orlof – utanumhald á orlofsdögum Mikið hefur verið beðið um að hægt sé að halda utan um uppsafnaða orlofstíma eða orlofsdaga hjá starfsmönnum frekar en uppsafnaða upphæð. Nú er kominn nýr flipi “Orlof” undir starfsmannastillingum þar sem hægt að að stilla hvernig orlof hjá starfsmanni er meðhöndlað, sjá allar hreyfingar á orlofi og leiðrétta stöðuna á uppsöfnuðu orlofi. Nánari...