FlokkurUppfærsla

Payday Laun og WooCommerce

P

Eftirfarandi nýjungar bættust við Payday við síðustu uppfærslu. Payday Laun – launakeyrslur í vinnslu Þegar þú byrjar að vinna í launakeyrslu þá vistast hún sjálfkrafa þannig að þú getur alltaf farið til baka í launakeyrsluna og breytt áður en hún er stofnuð. Þessi nýjung einfaldar launavinnsluna til muna og gerir þér kleift að vinna launakeyrsluna yfir lengra tímabil. WooCommerce tenging...

Margir notendur, áskriftarreikningar, bókhald

M

Eftirfarandi nýjungar bættust við Payday við síðustu uppfærslu. Margir notendur Ertu með mörg félög í áskrift hjá Payday eða ertu bókari með mörg félög í þjónustu? Nú geturðu stofnað ótakmarkaðan fjölda notenda í Payday og hoppað á milli fyrirtækja með einföldum hætti. Listi yfir reikninga tengda áskriftarreikningum Til að fá betri yfirsýn yfir reikninga sem sendir hafa verið fyrir hvern...

Vor uppfærsla

V

Við höfum ekki látið þessa skrýtnu tíma slá okkur út af laginu og höfum unnið hörðum höndum að þessari stóru uppfærslu. Mesta áherslan hjá okkur hefur verið að bæta launakerfið þannig að það styðji við fjölbreyttari rekstur en ýmislegt annað góðgæti læddist með ☺ Launakerfi Launakerfið hefur tekið þó nokkrum breytingum og er orðið ennþá öflugra. Fleiri nýjungar eru einnig í pípunum hjá okkur sbr...

Janúar uppfærsla

J

ÚTGJÖLD Útgjalda kerfið hefur fengið nýtt útlit og virkni kerfisins verið bætt til muna í samræmi við ábendingar frá notendum. Á yfirlitssíðu koma fram lykiltölur sbr. heildarútgjöld ársins, útgjöld eftir söluaðila og flokkum. Einnig er nú hægt að leita og raða útgjaldalistanum eins og hver og einn viðskiptavinur vill sjálfur. Skráning útgjalda hefur fengið svipað útlit og reikningar þannig að...

Desember uppfærsla

D

Núna í desember tókum við stórt skref með þjónustu Payday þegar við settum fyrstu útgáfu af Payday Bókhald (BETA) í gagnið. Við erum gríðarlega spennt að kynna fyrir ykkur bókhaldskerfi sem við hönnuðum með það til hliðsjónar að vera í senn einfalt, sjálfvirkt og á mannamáli. Í uppfærslunni fylgdi einnig með ýmislegt góðgæti sem gerir Payday ennþá einfaldara og betra. Starfsfólk Payday óskar...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar