Desember uppfærsla

D

Núna í desember tókum við stórt skref með þjónustu Payday þegar við settum fyrstu útgáfu af Payday Bókhald (BETA) í gagnið. Við erum gríðarlega spennt að kynna fyrir ykkur bókhaldskerfi sem við hönnuðum með það til hliðsjónar að vera í senn einfalt, sjálfvirkt og á mannamáli. Í uppfærslunni fylgdi einnig með ýmislegt góðgæti sem gerir Payday ennþá einfaldara og betra.

Starfsfólk Payday óskar ykkur gleðilegrar hátíðar og þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Við hlökkum til spennandi árs 2020!

PAYDAY BÓKHALD

Í BETA útgáfu Payday Bókhalds er fyrst og fremst einblínt á grunnvirkni í bókhaldi ásamt því að bóka sjálfkrafa færslur fyrir þær aðgerðir sem gerðar eru sbr. reikningar, útgjöld, launagreiðslur og vsk skil. Við bjóðum þeim sem áhuga hafa að sækja um að taka þátt í BETA prófunum með okkur að sendu póst á [email protected]

Nánari upplýsingar um uppfærsluna má finna á blogginu okkar

Um höfund

Payday

Payday einfaldar reikningagerð, bókhald, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar