Við hjá Payday þökkum fyrir þær frábæru móttökur sem við höfum fengið þá rúmu sex mánuði sem þjónustan hefur verið á markaði. Við erum vissulega hvergi nærri hætt og hlökkum til að gera enn betur á komandi ári. Það eru spennandi tímar framundan fullir af nýjum tækifærum, bæði fyrir Payday sem og viðskiptavini okkar. Árið 2018 munum við útvíkka þjónustu okkar enn frekar en leggjum að sjálfsögðu á...
Nýjar áskriftarleiðir
Í nýrri uppfærslu af Payday er komið til móts við enn fleiri sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki. “Í boði hússins” og “Nettur” eru nýjar áskriftarleiðir sem ætlað er að mæta þörfum þessara aðila og auðvelda þeim reksturinn. Í boði húsins Er líkt og nafnið gefur til kynna í boði hússins og geta notendur sent út eins marga reikninga og þá lystir án...
Aukin þægindi fyrir viðskiptavini Payday
Við hjá Payday erum þakklát fyrir frábærar viðtökur sem hafa hvatt okkur til að gera enn betur. Það hefur verið mikið að gera hjá þróunarteymi Payday og erum við spennt að greina notendum okkar frá afrakstri vinnunnar. Það er okkar vilji að Payday auki ánægju þína af rekstri þíns fyrirtækis og erum við sannfærð um að nýjungar okkar séu einmitt liður í því. Prófa frítt í einn mánuð Hvað er nýtt...
Payday tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunanna
Payday var á dögunum tilnefnt til Norrænu nýsköpunarverðlaunana. Nordic Startup Awards eða Norrænu nýsköpunarverðlaunin eru veitt þeim sprotum, fjárfestum og stuðningsaðilum sem þykja hafa skarað fram úr í nýsköpunargeiranum á árinu. Það verður síðan tilkynnt 1. september næstkomandi hvaða fyrirtæki komast áfram og keppa fyrir Íslands hönd í lokakeppninni. Payday einfaldar reikningagerð...