TagUppfærsla

Uppfærsla: Október 2024

U

Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta og þróa Payday svo viðskiptavinir okkar geti nýtt sér tækifærin sem aldrei fyrr. Noona (Tímatal) samþætting Búið er að smíða samþættingu við Noona (Tímatal) sem gerir notendum kleift að sækja Payday app í app store í Noona. Með þessari samþættingu er hægt að einfalda ferla til muna. Sölur í Noona (Tímatal) koma beint inn í færslubók í Payday í rauntíma...

Uppfærsla: Mars 2024

U

Innlestur á reikningum úr Excel Þarftu að senda eins reikninga á marga viðskiptavini eða flytja reikninga úr öðru bókhaldskerfi yfir í Payday? Við erum búin að bæta við einfaldri leið til að stofna marga reikning í einu í gegnum innlestur úr Excel. Þetta er gríðarlega öflugt lausn sem við erum viss um að margir geti nýtt sér til að einfalda reksturinn. Nánari upplýsingar Almannaheillaskrá Nýjar...

Ennþá einfaldari og öflugri reikningagerð

E

Við höldum áfram uppteknum hætti og dælum út viðbótum við Payday þjónustuna. Allar þær nýjungar sem við kynnum til sögunnar núna eru komnar til eftir ábendingar frá okkar viðskiptavinum. Payday væri ekki til án okkar viðskiptavina og reynum við því að verða að óskum þeirra í hvívetna. Flýtileið við að bæta við reikningslínu Margir eru sífellt að setja inn sömu upplýsingar inn á reikninga og til...

🎄 Jólakveðja frá Payday 🎁

&

Við hjá Payday þökkum fyrir þær frábæru móttökur sem við höfum fengið þá rúmu sex mánuði sem þjónustan hefur verið á markaði. Við erum vissulega hvergi nærri hætt og hlökkum til að gera enn betur á komandi ári. Það eru spennandi tímar framundan fullir af nýjum tækifærum, bæði fyrir Payday sem og viðskiptavini okkar. Árið 2018 munum við útvíkka þjónustu okkar enn frekar en leggjum að sjálfsögðu á...

Nýjar áskriftarleiðir

N

Í nýrri uppfærslu af Payday er komið til móts við enn fleiri sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki. “Í boði hússins” og “Nettur” eru nýjar áskriftarleiðir sem ætlað er að mæta þörfum þessara aðila og auðvelda þeim reksturinn. Í boði húsins Er líkt og nafnið gefur til kynna í boði hússins og geta notendur sent út eins marga reikninga og þá lystir án...

Aukin þægindi fyrir viðskiptavini Payday

A

Við hjá Payday erum þakklát fyrir frábærar viðtökur sem hafa hvatt okkur til að gera enn betur. Það hefur verið mikið að gera hjá þróunarteymi Payday og erum við spennt að greina notendum okkar frá afrakstri vinnunnar. Það er okkar vilji að Payday auki ánægju þína af rekstri þíns fyrirtækis og erum við sannfærð um að nýjungar okkar séu einmitt liður í því. Prófa frítt í einn mánuð Hvað er nýtt...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar