FlokkurUppfærsla

Uppfærsla: Október 2024

U

Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta og þróa Payday svo viðskiptavinir okkar geti nýtt sér tækifærin sem aldrei fyrr. Noona (Tímatal) samþætting Búið er að smíða samþættingu við Noona (Tímatal) sem gerir notendum kleift að sækja Payday app í app store í Noona. Með þessari samþættingu er hægt að einfalda ferla til muna. Sölur í Noona (Tímatal) koma beint inn í færslubók í Payday í rauntíma...

Uppfærsla: Júlí 2024

U

Birgðakerfi Vörukerfið hefur verið uppfært til að halda utan um birgðir og birgðaverðmæti. Við innkaup er færsla á kostnaðarverð og birgðaverðmæti færð til bókar. Við sölu verður til gjaldfærsla sem nemur kostnaðarverði varanna sem seldar voru. Nánari upplýsingar Afstemming á kreditkortum Nú er hægt að afstemma kreditkort í afstemmingu líkt og bankareikninga. Nýju kreditkorti er bætt við undir...

Uppfærsla: Mars 2024

U

Innlestur á reikningum úr Excel Þarftu að senda eins reikninga á marga viðskiptavini eða flytja reikninga úr öðru bókhaldskerfi yfir í Payday? Við erum búin að bæta við einfaldri leið til að stofna marga reikning í einu í gegnum innlestur úr Excel. Þetta er gríðarlega öflugt lausn sem við erum viss um að margir geti nýtt sér til að einfalda reksturinn. Nánari upplýsingar Almannaheillaskrá Nýjar...

Uppfærsla: Desember 2023

U

Aðgangsstýringar Þremur nýjum hlutverkum hefur verið bætt við til að stýra aðgangi notenda. Launafulltrúi: Hefur takmarkaðan aðgang að launatengdum aðgerðum sbr. starfsmönnum, launavinnslu og skýrslum. Bókari: Hefur fullan aðgang en getur ekki stofnað nýja notendur eða breytt áskrift. Uppgjör: Hefur fullan aðgang en getur ekki unnið með laun, stofnað nýja notendur eða breytt...

Uppfærsla: September 2023

U

Með þakklæti í hjarta viljum við deila spennandi fréttum með öllu okkar frábæra fólki! Ferðalagið okkar sem hófst 2017 hefur leitt okkur að stórkostlegum áfanga – við höfum nú náð ótrúlegum 4.000 áskrifendum! Innilegar þakkir færum við hverjum og einum ykkar sem hafið verið með okkur í þessari ótrúlegu ferð. Stuðningur ykkar hefur verið drifkrafturinn á bak við velgengni okkar og við hefðum...

Uppfærsla: Maí 2023

U

Endurraða línum Við höfum fengið talsvert af ábendingum um að hægt væri að endurraða línum á reikningum meðan þeir eru ennþá í drögum. Nú er hægt með einföldum hætti að endurraða línum á reikningum, áskriftarreikningum, tilboðum, sölupöntunum og útgjöldum. Sýna samtölu á línum án vsk Í sumum geirum þá er algengt að eingöngu séu birtar upphæðir án vsk á reikningslínum. Við sýnum núna við gerð...

Uppfærsla: Mars 2023

U

Sölupantanir og afhendingarseðlar Við höfum fengið margar fyrirspurnir um möguleikann á því að gera sölupantanir og afhendingarseðla. Það er mjög algengt, sérstaklega í smásölu, að pöntunum fylgi afhendingarseðill þannig að hægt sé að yfirfara pöntunina þegar hún berst. Þegar sölupöntun er gerð þá eru vörurnar fráteknar af lagernum og sölupöntunin send á viðskiptavininn í tölvupósti. Með...

Uppfærsla: Janúar 2023

U

Orlof – utanumhald á orlofsdögum Mikið hefur verið beðið um að hægt sé að halda utan um uppsafnaða orlofstíma eða orlofsdaga hjá starfsmönnum frekar en uppsafnaða upphæð. Nú er kominn nýr flipi “Orlof” undir starfsmannastillingum þar sem hægt að að stilla hvernig orlof hjá starfsmanni er meðhöndlað, sjá allar hreyfingar á orlofi og leiðrétta stöðuna á uppsöfnuðu orlofi. Nánari...

Uppfærsla: Október 2022

U

Orlof í banka Hingað til hefur orlof í banka verið meðhöndlað þannig í Payday að staðgreiðslan af orlofinu er dregin frá útborguðum launum í stað þess að draga hana frá orlofs upphæðinni sem greidd er inn á banka. Nú er mögulegt að setja upp reglu fyrir hvor leiðin er farin. Sjálfgefið er valið að staðgreiðslan sé dregin frá orlofs upphæðinni þar sem sú leið er algengari. Hægt er að breyta hvaða...

Uppfærsla: Júlí 2022

U

Lykiltölur í rekstraryfirliti á mælaborði Nýjar lykiltölur úr rekstrinum eru nú aðgengilegar í rekstraryfirliti á mælaborði. Hagnaðarhlutfall segir til um hlutfall hagnaðar af rekstrartekjum (Hagnaður/Tekjur). Tekjur per starfsmann er heildarvelta á hvern starfsmann (Tekjur/Starfsmannafjöldi að meðaltali yfir tímabilið). Veltufjárhlutfall sýnir hæfi fyrirtækis til að inna af hendi...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar