FlokkurFróðleiksmolar

Byrjaðu ferilinn sem Verktaki: Hvað þarft þú að vita?

B

Ert þú að byrja sem verktaki (eins og einyrki) eða ert að taka að þér smá aukavinnu? Það fylgja ákveðnar skyldur og ferlar sem gott er að vera meðvitaður um. Við förum yfir það sem skiptir máli skref fyrir skref. Skráning sem Einstaklingur í Rekstri Þegar þú byrjar með eigin rekstur, jafnvel með því að taka að þér smærri verkefni, fylgja því ákveðnar skattalegar skyldur. Ef tekjur þínar fara yfir...

Af hverju hentar Payday bókhaldskerfið sérstaklega vel fyrir fasteignasala?

A

Rekstur fasteignasala krefst tíma, nákvæmni og góðrar yfirsýnar. Það er því ekki að undraað flestir fasteignasalar kjósi að verja sínum dýrmæta tíma í að sinna viðskiptavinum sínumog stýra sölum á fasteignum í stað þess að sökkva sér niður í flókin bókhaldskerfi. Þetta ereinmitt ástæðan fyrir því að bókhaldskerfi eins og Payday er tilvalin lausn fyrir fasteignasalasem vilja einfaldleika...

Einföldun á bókhaldi húsfélaga: Sjálfvirknivæðing og yfirsýn

E

Bókhald húsfélaga getur oft verið tímafrekt og flókið, en það þarf ekki að vera þannig. Með því að nýta sjálfvirknivæðingu til fulls getur þú létt á þeirri vinnu sem fylgir rekstri húsfélaga. Þetta skapar ekki aðeins meiri skilvirkni, heldur gerir það einnig bókhaldið skýrara og auðveldara í rekstri fyrir alla aðila. Fjárhagsbókhald Fjárhagsbókhald er grunnurinn að góðri fjármálastjórnun...

Iðnaðarfólk notar Payday

I

Af hverju ætti iðnaðarfólk að íhuga að nota Payday bókhaldskerfið? Payday er notað af mörgu iðnaðarfólki nú þegar og hefur það reynst þeim einstaklega vel þar sem bókhaldskerfið er einfalt, fljótlegt og þægilegt í notkun. En það eru fleiri atriði sem heilla og koma vel að notkun. Með einföldum hætti er hægt að hafa góða yfirsýn yfir öll útgjöld sem gefur betri skilning á rekstrinum. Einnig er...

Kostir þess að taka stökkið í byrjun árs

K

Þegar kemur að því að stofna fyrirtæki, eru margir þættir sem þarf að hafa í huga.Tímasetningin getur verið lykilþáttur að árangri í fyrirtækjarekstri. Hér skoðum við kostiþess að hefja rekstur í byrjun árs. Ný ársbyrjun er hvatning Fyrstu mánuðir ársins eru mánuðir nýrra upphafa og endurnýjunar. Þetta eru einstaklegakraftmiklir mánuðir fyrir þá sem eru að íhuga að stofna nýtt fyrirtæki. Eftir...

Rafræn skil á ársreikningi fyrir örfélög

R

Þær breytingar hafa orðið hjá RSK að örfélög geta nú útbúið ársreikning út frá innsendu skattframtali og sent til ársreikningaskrár ríkisskattstjóra beint af www.skattur.is Ekki þarf aðkomu endurskoðanda eða skoðunarmanns við gerð slíks ársreiknings. Örfélag er félag sem fer ekki fram úr tveimur af þremur stærðarmörkum sem eru: heildareignir: 20 millj. kr., hrein velta: 40 millj. kr. og...

Hvernig byrja ég að nota Payday?

H

Payday er þjónusta sem miðar að því að einfalda sjálfstætt starfandi einstaklingum reikningagerð og skil á opinberum gjöldum. Kerfið er aðgengilegt í gegnum hefðbundna vafra og snjalltæki eins og t.d. síma og spjaldtölvur. Hér verður farið yfir helstu atriði sem hjálpa notendum að byrja að nota kerfið. Við viljum líka minna á að það er frítt að skrá sig og hægt er að byrja strax að skoða og prófa...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar