Payday tilnefnt til Íslensku vefverðlaunana

P

Payday hefur verið tilnefnt til Íslensku Vefverðlaunanna 2017 í flokkum Vefkerfi ársins. Við erum þar í hópi verðugra keppinauta sem eflaust munu veita okkur harða keppni. Þessi tilnefning gefur okkur byr undir báða vængi og hvetur okkur til þess að halda ótrauð áfram að gera þjónustuna okkar ennþá betri.

Íslensku vefverðlaunin eru uppskeruhátíð vefiðnaðarins, haldin með það að markmiði að efla hann, verðlauna bestu vefina og hvetja þá sem starfa á þessum vettvangi til dáða. Fyrir 2017 verða verðlaunin afhent 26. janúar 2018 við hátíðlega athöfn í Hörpu.

Payday einfaldar reikningagerð, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga og smærri fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Um höfund

Payday

Payday einfaldar reikningagerð, bókhald, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar