Nýjustu færslur

Uppfærsla: Mars 2025

U

Við höfum nú lokið við nýjustu uppfærslu og erum spennt að kynna fjölbreytt úrval af betrumbótum og nýjum eiginleikum sem miða að því að bæta upplifun og rekstur. Payday heldur áfram að þróast í takt við þarfir notenda og það er gaman að deila þessum nýju uppfærslum með ykkur. Hreyfingalisti Undir Hreyfingalisti > Aðgerðir > Excel er nú hægt að taka út hreyfingalista flokkað eftir öllum...

Vilt þú stofna fyrirtæki?

V

Hefur verið draumur í langan tíma að stofna og vera með þitt eigið fyrirtæki en þú veist ekki alveg hvað felst í því að vera atvinnuveitandi? ​Að hefja eigin atvinnurekstur er spennandi skref sem krefst góðs undirbúnings og skilnings á skyldum og réttindum. Samkvæmt upplýsingum frá Skattinum er mikilvægt að greina á milli verktaka og launamanna, þar sem þessi hlutverk hafa mismunandi skyldur...

Uppfærsla: Janúar 2025

U

Við höfum nú lokið við síðustu uppfærslu og erum ánægð að kynna fjölbreytt úrval af betrumbótum og nýjum eiginleikum sem miða að því að bæta upplifun og rekstur. Payday er í stöðugri þróun og vinnum við það í nánu sambandi við viðskiptavini okkar. Á þessu ári eru mörg spennandi verkefni í pípunum og hlökkum við til að segja ykkur meira frá þeim fljótlega. Bóka útgjöld í erlendri mynt Í útgjöldum...

Byrjaðu ferilinn sem Verktaki: Hvað þarft þú að vita?

B

Ert þú að byrja sem verktaki (eins og einyrki) eða ert að taka að þér smá aukavinnu? Það fylgja ákveðnar skyldur og ferlar sem gott er að vera meðvitaður um. Við förum yfir það sem skiptir máli skref fyrir skref. Skráning sem Einstaklingur í Rekstri Þegar þú byrjar með eigin rekstur, jafnvel með því að taka að þér smærri verkefni, fylgja því ákveðnar skattalegar skyldur. Ef tekjur þínar fara yfir...

Uppfærsla: Október 2024

U

Við höfum unnið hörðum höndum að því að bæta og þróa Payday svo viðskiptavinir okkar geti nýtt sér tækifærin sem aldrei fyrr. Noona (Tímatal) samþætting Búið er að smíða samþættingu við Noona (Tímatal) sem gerir notendum kleift að sækja Payday app í app store í Noona. Með þessari samþættingu er hægt að einfalda ferla til muna. Sölur í Noona (Tímatal) koma beint inn í færslubók í Payday í rauntíma...

Af hverju hentar Payday bókhaldskerfið sérstaklega vel fyrir fasteignasala?

A

Rekstur fasteignasala krefst tíma, nákvæmni og góðrar yfirsýnar. Það er því ekki að undraað flestir fasteignasalar kjósi að verja sínum dýrmæta tíma í að sinna viðskiptavinum sínumog stýra sölum á fasteignum í stað þess að sökkva sér niður í flókin bókhaldskerfi. Þetta ereinmitt ástæðan fyrir því að bókhaldskerfi eins og Payday er tilvalin lausn fyrir fasteignasalasem vilja einfaldleika...

Einföldun á bókhaldi húsfélaga: Sjálfvirknivæðing og yfirsýn

E

Bókhald húsfélaga getur oft verið tímafrekt og flókið, en það þarf ekki að vera þannig. Með því að nýta sjálfvirknivæðingu til fulls getur þú létt á þeirri vinnu sem fylgir rekstri húsfélaga. Þetta skapar ekki aðeins meiri skilvirkni, heldur gerir það einnig bókhaldið skýrara og auðveldara í rekstri fyrir alla aðila. Fjárhagsbókhald Fjárhagsbókhald er grunnurinn að góðri fjármálastjórnun...

Uppfærsla: Júlí 2024

U

Birgðakerfi Vörukerfið hefur verið uppfært til að halda utan um birgðir og birgðaverðmæti. Við innkaup er færsla á kostnaðarverð og birgðaverðmæti færð til bókar. Við sölu verður til gjaldfærsla sem nemur kostnaðarverði varanna sem seldar voru. Nánari upplýsingar Afstemming á kreditkortum Nú er hægt að afstemma kreditkort í afstemmingu líkt og bankareikninga. Nýju kreditkorti er bætt við undir...

Iðnaðarfólk notar Payday

I

Af hverju ætti iðnaðarfólk að íhuga að nota Payday bókhaldskerfið? Payday er notað af mörgu iðnaðarfólki nú þegar og hefur það reynst þeim einstaklega vel þar sem bókhaldskerfið er einfalt, fljótlegt og þægilegt í notkun. En það eru fleiri atriði sem heilla og koma vel að notkun. Með einföldum hætti er hægt að hafa góða yfirsýn yfir öll útgjöld sem gefur betri skilning á rekstrinum. Einnig er...

Uppfærsla: Mars 2024

U

Innlestur á reikningum úr Excel Þarftu að senda eins reikninga á marga viðskiptavini eða flytja reikninga úr öðru bókhaldskerfi yfir í Payday? Við erum búin að bæta við einfaldri leið til að stofna marga reikning í einu í gegnum innlestur úr Excel. Þetta er gríðarlega öflugt lausn sem við erum viss um að margir geti nýtt sér til að einfalda reksturinn. Nánari upplýsingar Almannaheillaskrá Nýjar...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar