Einstaklingsfyrirtæki og reiknað endurgjald

E

Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, er nýkomið út og þar er að finna áhugaverðar upplýsingar um sjálfstætt starfandi einstaklinga.

Árið 2016 ráku 16.949 einstaklingar fyrirtæki í eigin nafni og samanlagt reiknuðu þessir einstaklingar sér 22,9 milljarða í endurgjald (laun) sem var 1,3 milljarði meira en árið 2015.

Stór hópur sjálfstætt starfandi einstaklinga er hinsvegar með sinn rekstur undir einkahlutafélagi og stækkaði hann þónokkuð árið 2016. Það eru því mun fleiri en 16.949 einstaklingar sem eru sjálfstætt starfandi.

Við hjá Payday bjóðum uppá lausn sem er sérsniðin fyrir þennan hóp til að einfalda reikningagerð, launagreiðslur, innheimtu og skil á opinberum gjöldum.

Um höfund

Payday

Payday einfaldar reikningagerð, bókhald, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar