TagVisma

Uppfærsla: Desember 2023

U

Aðgangsstýringar Þremur nýjum hlutverkum hefur verið bætt við til að stýra aðgangi notenda. Launafulltrúi: Hefur takmarkaðan aðgang að launatengdum aðgerðum sbr. starfsmönnum, launavinnslu og skýrslum. Bókari: Hefur fullan aðgang en getur ekki stofnað nýja notendur eða breytt áskrift. Uppgjör: Hefur fullan aðgang en getur ekki unnið með laun, stofnað nýja notendur eða breytt...

Payday loka púslið fyrir Visma

P

Visma er öflugt evrópskt hugbúnaðarhús, stofnað í Noregi, sem með kaupum sínum á hinum hratt vaxandi hátæknisprota Payday, hefur fullkomnað Norðurlandapúsl sitt. Eftir þessi fyrstu kaup Visma á íslensku félagi starfar félagið nú á Norðurlöndunum öllum. Payday býður smærri fyrirtækjum upp á bókhaldskerfi og launabókhald í skýinu. Með einföldu og aðgengilegu notendaviðmóti, stöðugri þróun og...

Payday verður hluti af Visma fjölskyldunni

P

Kæru viðskiptavinir! Í dag er stór dagur! Frá og með deginum í dag er Payday orðið hluti af Visma fjölskyldunni. Visma er gríðar öflugt vaxandi hugbúnaðarfyrirtæki sem upphaflega var stofnað í Noregi. Með kaupum Visma á Payday hefur fyrirtækið starfsemi á öllum Norðurlöndunum. Þökk sé ykkur, viðskiptavinum okkar, og ykkar gagnlegu ábendingum höfum við náð að þróa vöruna áfram þannig að sífellt...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar