Rekstur fasteignasala krefst tíma, nákvæmni og góðrar yfirsýnar. Það er því ekki að undraað flestir fasteignasalar kjósi að verja sínum dýrmæta tíma í að sinna viðskiptavinum sínumog stýra sölum á fasteignum í stað þess að sökkva sér niður í flókin bókhaldskerfi. Þetta ereinmitt ástæðan fyrir því að bókhaldskerfi eins og Payday er tilvalin lausn fyrir fasteignasalasem vilja einfaldleika...
Af hverju hentar Payday bókhaldskerfið sérstaklega vel fyrir fasteignasala?
A