Payday er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2025

P

Payday er á meðal 2,6% íslenskra fyrirtækja sem uppfylla ströng skilyrði Viðskiptablaðsins og Keldunnar og er Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri árið 2025.

Meðal annars er litið til eftirfarandi þátta við val á listann hverju sinni:

  • Afkoma þarf að hafa verið jákvæð.
  • Tekjur þurfa að hafa verið umfram 50 milljónir króna.
  • Eignir þurfa að hafa verið umfram 90 milljónir króna.
  • Eiginfjárhlutfall þarf að hafa verið umfram 20%.

Þessi frábæra viðurkenning er gæðastimpill á reksturinn okkar og staðfesting á því að við erum á réttri leið.

Stórt þakklæti til okkar mögnuðu starfsmanna og frábæru viðskiptavina – þið eruð ástæðan fyrir þessum árangri.

Um höfund

Payday

Payday einfaldar reikningagerð, bókhald, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar