Við höfum nú lokið við nýjustu uppfærslu og erum spennt að kynna fjölbreytt úrval af betrumbótum og nýjum eiginleikum sem miða að því að bæta upplifun og rekstur. Payday heldur áfram að þróast í takt við þarfir notenda og það er gaman að deila þessum nýju uppfærslum með ykkur. Hreyfingalisti Undir Hreyfingalisti > Aðgerðir > Excel er nú hægt að taka út hreyfingalista flokkað eftir öllum...