Sölupantanir og afhendingarseðlar Við höfum fengið margar fyrirspurnir um möguleikann á því að gera sölupantanir og afhendingarseðla. Það er mjög algengt, sérstaklega í smásölu, að pöntunum fylgi afhendingarseðill þannig að hægt sé að yfirfara pöntunina þegar hún berst. Þegar sölupöntun er gerð þá eru vörurnar fráteknar af lagernum og sölupöntunin send á viðskiptavininn í tölvupósti. Með...
Uppfærsla: Mars 2023
U