Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra, er nýkomið út og þar er að finna áhugaverðar upplýsingar um sjálfstætt starfandi einstaklinga. Árið 2016 ráku 16.949 einstaklingar fyrirtæki í eigin nafni og samanlagt reiknuðu þessir einstaklingar sér 22,9 milljarða í endurgjald (laun) sem var 1,3 milljarði meira en árið 2015. Stór hópur sjálfstætt starfandi einstaklinga er hinsvegar með sinn rekstur undir...
Einstaklingsfyrirtæki og reiknað endurgjald
E