Payday í Viðskiptablaðinu

P

Nýlega birtist grein um Payday í Viðskiptablaðinu. Fjallað var um hvaða lausnir Payday hefur uppá að bjóða og framtíðarsýn fyrirtækisins.

Rætt var við framkvæmdastjórann Björn Hr. Björnsson um sína eigin reynslu úr bransanum og hvernig hugmyndin að Payday varð til.

Kynnið ykkur málið hér: http://www.vb.is/frettir/vilja-gera-lifid-einfaldara/139278/

 

Um höfund

Payday

Payday einfaldar reikningagerð, bókhald, launagreiðslur, kröfustofnun og skil á opinberum gjöldum fyrir sjálfstætt starfandi einstaklinga, lítil og meðalstór fyrirtæki. Sjáðu hversu auðveldlega Payday getur sparað þér tíma og áhyggjur.

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar