Við erum ákaflega spennt að kynna nýjustu uppfærsluna okkar á Payday, stútfulla af endurbótum og nýjum eiginleikum sem eru hannaðir til að gera daglegan rekstur ennþá þægilegri og skilvirkari. Við þróum Payday stöðugt í takt við þarfir notenda okkar og það er okkur sönn ánægja að deila þessum nýjungum með ykkur. Jöfnun á útgjöldum og reikningum (BETA) Við kynnum nú öfluga virkni sem gerir þér...
Uppfærsla: Ágúst 2025
U