SafnAugust 2025

Uppfærsla: Ágúst 2025

U

Við erum ákaflega spennt að kynna nýjustu uppfærsluna okkar á Payday, stútfulla af endurbótum og nýjum eiginleikum sem eru hannaðir til að gera daglegan rekstur ennþá þægilegri og skilvirkari. Við þróum Payday stöðugt í takt við þarfir notenda okkar og það er okkur sönn ánægja að deila þessum nýjungum með ykkur. Jöfnun á útgjöldum og reikningum (BETA) Við kynnum nú öfluga virkni sem gerir þér...

Hvernig gervigreind getur breytt rekstrinum

H

Hér eru 7 atriði sem útskýra hvernig gervigreind getur aðstoðað þig. Gervigreind (AI) er að breyta mörgum atvinnugreinum og bókhald og rekstur er engin undantekning. Tæknin er ekki lengur eitthvað sem tilheyrir fjarlægri framtíð heldur tól sem getur nú þegar aukið skilvirkni og nákvæmni í rekstri. Við hjá Payday erum stöðugt að leita nýrra leiða til að einfalda bókhaldsvinnu og þess vegna erum...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar