SafnMarch 2025

Vilt þú stofna fyrirtæki?

V

Hefur verið draumur í langan tíma að stofna og vera með þitt eigið fyrirtæki en þú veist ekki alveg hvað felst í því að vera atvinnuveitandi? ​Að hefja eigin atvinnurekstur er spennandi skref sem krefst góðs undirbúnings og skilnings á skyldum og réttindum. Samkvæmt upplýsingum frá Skattinum er mikilvægt að greina á milli verktaka og launamanna, þar sem þessi hlutverk hafa mismunandi skyldur...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar