Hér eru nokkrir punktar sem þú vissir kannski ekki um Payday.
afrita reikninga
Hægt er að fara inn í bókaðan reikning velja þar aðgerðir og afrita reikning. Þetta sparar tíma þegar verið er að gera reikninga.
Saga
Þegar farið er inn í reikning er hægt að velja “Saga”. Þar kemur fram mikið af gagnlegum upplýsingum varðandi reikninginn.
Lækkaðu rekstrarkostnaðinn
Þó þjónusta Payday sé á mjög sanngjörnu verði geta notendur lækkað kostnað sinn enn frekar.
Undir valmyndinni “Bjóða vinum” geta notendur boðið og þá mælt með Payday við vini og kunningja. Gerist þeir áskrifendur fær sá sem bauð hluta af áskriftatekjum vinar. Hægt er að sjá yfirlit yfir stöðuna á hverjum tíma.