SafnOctober 2018

Vísitölutenging, Excel og Nordic Startup Awards

V

Það eru spennandi tímar framundan hjá okkur. Í lok þessa mánaðar munum við taka þátt fyrir Íslands hönd í norrænu sprotaverðlaununum Nordic Startup Awards í flokknum FinTech. Við erum gríðarlega stolt af þessari viðurkenningu og hún er okkur mikil hvatning til áframhaldandi góðra verka. Viðskiptavinir okkar eiga líka mikið í þessari viðurkenningu því án þeirra værum við ekki til. Við höldum áfram...

Nýlegar færslur

Söfn

Flokkar